Þetta er þriðji og síðasti þáttur um andspyrnumenn Gyðinga í Vilníus í Litháen í seinni heimsstyrjöld, og leiðtoga þeirra, skáldið Abba Kovner. Í stríðslok varð hann heltekinn af hugmyndinni um að hefna fyrir glæpi Þjóðverja gegn Gyðingum, auga fyrir auga.