Í þættinum er fjallað um vopnaða andspyrnuhreyfingu ungra Gyðinga í gettóinu í Vilníus í Litháen í seinni heimsstyrjöld.