Í þættinum er fjallað um bandaríska flugfrömuðinn Ameliu Earhart, og hvarf hennar á flugi yfir Suður-Kyrrahafi 1937.