Í þættinum er fjallað um sögu Andaman-eyjaklasans í Indlandshafi, grimmilega fanganýlendu sem Bretar komu þar upp á nítjándu öld og afdrif frumbyggja eyjarinnar í kjölfarið.