We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions
cover of episode Dauði Tasmaníutígursins

Dauði Tasmaníutígursins

2016/12/2
logo of podcast Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Shownotes Transcript

Í þættinum er fjallað um sorgleg örlög Tasmaníutígursins, einstakrar rándýrategundar sem var einungis að finna á eyjunni Tasmaníu við Ástralíu. Varla leið öld frá því að Evrópumenn hófu landnám á Tasmaníu þar til tígurinn var útdauður, fórnarlamb ofveiða og rógburðar manna.