Í þættinum er fjallað um fyrstu tilfelli sjúkdómsins ebólu sem vísindamenn rannsökuðu, í afskekktu þorpi í Saír í Mið-Afríku 1976.