Í þættinum er fjallað um mikið eldgos sem gjöreyddi borginni Saint Pierre á Karíbahafseyjunni Martinique árið 1902.