Annar þáttur um suðurafríska auðjöfurinn Elon Musk. Í þessum þætti er fjallað um flutning hans til Kanada og síðar Bandaríkjanna og fyrstu skref í fyrirtækjarekstri.