Fyrri þáttur um Afríkufílinn Jumbo, sem sló í gegn í dýragarðinum í Lundúnum á ofanverðri nítjándu öld.