Í þættinum er fjallað um gíslatöku í barnaskóla í bænum Beslan í Norður-Ossetíu í Rússlandi í septemberbyrjun árið 2004.