Fyrsti þáttur um ævi Minik Wallace, grænlenskan pilt sem bandaríski landkönnuðurinn Robert Peary flutti til New York barn að aldri í lok nítjándu aldar.