Í þættinum er fjallað um breska fornleifafræðinginn Howard Carter, sem árið 1922 uppgötvaði grafhvelfingu drengfaraósins Tútankamons í Konungadalnum í Egyptalandi.