We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions
cover of episode Jemen I

Jemen I

2017/3/10
logo of podcast Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Shownotes Transcript

Í þættinum er fjallað um sögu Jemens. Jemen er í dag stríðshrjáð og sárafátækt, en fyrr á öldum var það eitt mesta menningarsvæði Arabíuskagans, og miðstöð verslunar og viðskipta, sem ótal stórveldi gerðu tilraun til þess að leggja undir sig öldum saman, en yfirleitt með litlum árangri.