Fyrsti þáttur um ævi bandarísku stjórnmálakonunnar Kamölu Harris. Í þessum þætti er fjallað um ættir Harris á Indlandi og Jamaíku og fyrstu árin í ævi hennar.