We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions
cover of episode Kongó Leópolds konungs

Kongó Leópolds konungs

2018/1/12
logo of podcast Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Shownotes Transcript

Í þættinum er fjallað um sögu Fríríkisins Kongó, gríðarstórrar einkanýlendu sem Leópold II Belgakonungur kom sér upp í miðri Afríku undir lok nítjándu aldar. Innfæddir Kongómenn máttu þola þá hryllilega glæpi, þrælkunarvinnu og arðrán en konungurinn græddi á tá og fingri.