Í þættinum er fjallað um hryðjuverkaárás 21. desember 1988, sem kennd er við skoska smábæinn Lockerbie.