Í þættinum er fjallað um upphafsár norsku svartmálms- eða black metal-senunnar, unga rokktónlistarmenn sem brenndu aldagamlar kirkjur til grunna og myrtu hver aðra.