Í þættinum er áfram fjallað um sögu Páskaeyju á sunnanverðu Kyrrahafi, sér í lagi þær hörmungar sem íbúar eyjunnar þurftu að þola á nítjándu öld.