Í þættinum er fjallað um bandaríska alríkislögreglumanninn Robert Hanssen, sem um árabil lak bandarískum ríkisleyndarmálum til Sovétríkjanna og Rússlands.