Í þættinum er fjallað um stormasama nútímasögu Súdans frá sjálfstæði 1956 og fram að valdaráni herforingjans Omars al-Bashir 1989.