Annar þáttur um ævi breska heimskautakönnuðarins Ernest Shackletons. Í þessum þætti er fjallað um fyrsta sjálfstæða leiðangur hans á Suðurskautslandið með skipinu Nimrod 1907-1908.