Í þættinum er fjallað áfram um rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar og skattstofu á vafasömum fjármálum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Síðari þáttur af tveimur.