Í þættinum er fjallað um sögu tyrkneska Ottómanveldisins um miðbik sautjándu aldar, og sér í lagi um Mehmet Köprülü, miskunnarlausan stórvesír sem sölsaði undir sig öll völd í ríkinu.