We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions
cover of episode Suður-Kórea

Suður-Kórea

2016/12/9
logo of podcast Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Shownotes Transcript

Í þættinum er fjallað um sögu Suður-Kóreu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Meðal annars er fjallað um einræðisstjórn hershöfðingjans Park Chung-hee, sem er faðir núverandi forseta Park Geung-hye. Morðin á hershöfðingjanum og konu hans gerðu það að verkum að dóttir þeirra komst í kynni við spilltan leiðtoga sértrúarsöfnuðar, en uppljóstranir um tengsl forsetann við söfnuðinn hefur nú orðið kveikjan að mestu fjöldamótmælum í sögu Suður-Kóreu.