Í þættinum er fjallað um sögu Úígúra, tyrkneskumælandi múslimaþjóðar í norðvestanverðu Kína, sem lengi hefur sætt ofsóknum af hendi kínverskra stjórnvalda.