Í þættinum er fjallað um afdrif danskra Gyðinga eftir að Þýskaland hernam Danmörku í seinni heimsstyrjöld.