Síðari þáttur um sögu Jemens. Fjallað um nútímasögu landsins, breska nýlendutímann, skiptingu Jemens í tvö ríki, spillta konunga og langvinna borgarastyrjöld sem Sádi-Arabía og Egyptaland drógust inn í.