Í þættinum er fjallað um hinn umdeilda forseta Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem styður dauðasveitir sem myrða eiturlyfjasala og aðra glæpamenn og hefur jafnvel sjálfur drepið menn. Þátturinn var áður á dagskrá í júní.