We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadót

Episodes

Total: 324

Victoria Woodhull

2016/7/1

Í þættinum er fjallað um lygilega ævi baráttukonunnar Victoriu Woodhull, sem árið 1872 varð fyrsta k

2016/6/24

Rodrigo Duterte

2016/6/10

Í þættinum er fjallað um Rodrigo Duterte, nýkjörinn forseta Filippseyja, sem hefur verið kallaður „h

Í þættinum er fjallað um morðin á nepölsku konungsfjölskyldunni árið 2001, þegar krónprins Nepals sk

Boko Haram

2016/5/27

Í þættinum er fjallað um sögu nígerísku öfgasamtakanna Boko Haram. Vígamenn samtakanna eru taldir ha

Í þættinum er fjallað um nauðungarflutningana á Krímtatörum árið 1944, en lag um þá hörmungaratburði

Hillary Rodham Clinton

2016/5/13

Fjallað um bandarísku stjórnmálakonuna Hillary Clinton, æsku hennar og námsár og upphaf sambandsins

Erdogan Tyrklandsforseti

2016/5/6

Fjallað um ævi og feril Recep Tayyip Erdogans, forseta Tyrklands.

Tsjernóbyl-slysið

2016/4/29

Um slysið í Tsjernóbyl-kjarnorkuverinu í Úkraínu 26. apríl 1986, alvarlegasta kjarnorkuslys sögunnar

Dilma Rousseff

2016/4/22

Í þættinum er fjallað um ævi Dilmu Rousseff Brasilíuforseta, sem nú er sökuð um spillingu og embætti

Líbía

2016/4/15

Í þættinum er fjallað um sögu Líbíu í Norður-Afríku á tuttugustu öld.

Í þættinum er fjallað um héraðið Nagorno-Karabakh í Kákasus sem Armenía og Aserbaídsjan hafa eldað g

Radovan Karadzic

2016/4/1

Í þættinum er fjallað um ævi Radovans Karadzic, leiðtoga Bosníuserba í Júgóslavíustríðinum, sem nýve

Í þættinum verður fjallað um æsku, uppvöxt og upphaf viðskiptaferils forsetaframbjóðendans og fastei

Fimm ár liðin frá náttúruhamförunum miklu og kjarnorkuslysinu í Japan 11. mars 2011, þegar sterkur j

Donald Trump

2016/3/4

Í þættinum er fjallað um ættir bandaríska forsetaframbjóðandans og auðjöfursins Donalds Trump, og hv

Morðið á Olof Palme II

2016/2/26

Síðari þáttur um morðið á sænska forsætisráðherranum Olof Palme, en um þessar mundir eru þrjátíu ár

Morðið á Olof Palme

2016/2/19

Í þættinum er fjallað um morðið á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, og árangurslitla leit sæns

Vladimír Pútín

2016/2/12

Í þættinum er fjallað um æsku og uppvöxt Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, feril hans í sovésku ley

Í þættinum er fjallað um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 1948, og ein óvæntustu kosningaúrslit b