We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadót

Episodes

Total: 324

Haymarket

2017/4/28

Í þættinum er fjallað um ástæðu þess að alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins er haldinn hátíðlegur

Téténía II

2017/4/21

Í þættinum er fjallað áfram um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum, sér í lagi seinni innrás Rússlands í T

Téténía

2017/4/7

Í þættinum er fjallað um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum og téténsku þjóðarinnar og aldalangrar barátt

Robert Mugabe

2017/3/31

Í þættinum er fjallað um ævi Roberts Mugabe, forseta Simbabve.

Nikolai Vavilov

2017/3/24

Í þættinum er fjallað um rússneska grasafræðinginn Nikolai Vavilov, sem vann brautryðjendarannsóknir

Jemen II

2017/3/17

Síðari þáttur um sögu Jemens. Fjallað um nútímasögu landsins, breska nýlendutímann, skiptingu Jemen

Jemen I

2017/3/10

Í þættinum er fjallað um sögu Jemens. Jemen er í dag stríðshrjáð og sárafátækt, en fyrr á öldum var

Andrée-leiðangurinn

2017/3/3

Í þættinum er fjallað um Andrée-leiðangurinn, tilraun þriggja Svía til að komast á Norðurpólinn í lo

Eftir árás japanska hersins á bandarísku flotastöðina Pearl Harbor árið 1941 voru nærri 120 þúsund B

Rúmenska byltingin

2017/2/17

Í þættinum er fjallað um rúmensku byltinguna í desember 1989 og síðustu daga einræðisherrans Nicolae

Í þættinum er fjallað um sögu Rohingja-þjóðarinnar í Búrma. Rohingjar hafa lengi átt undir högg að s

Bashar al-Assad

2017/2/3

Í þættinum er fjallað um ævi og fjölskyldu Bashars al-Assad, sem tók við embætti forseta Sýrlands af

Hafez al-Assad

2017/1/27

Í þættinum er fjallað um ævi Hafez al-Assad, forseta Sýrlands frá 1970 til 2000, og föður núverandi

Scandinavian Star

2017/1/20

Í þættinum er fjallað um eldsvoðann í ferjunni Scandinavian Star í apríl 1990. Eldur kviknaði um bor

Hakkarar

2017/1/13

Í þættinum er fjallað um nokkur tilvik þess að hakkar og tölvuþrjótar hafi látið til sín taka á alþj

Taívan

2017/1/6

Í þættinum er fjallað um stormasama sögu eyríkisins Taívans eða Lýðveldsins Kína eins og það heitir

Rodrigo Duterte

2016/12/16

Í þættinum er fjallað um hinn umdeilda forseta Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem styður dauðasveitir

Suður-Kórea

2016/12/9

Í þættinum er fjallað um sögu Suður-Kóreu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Meðal annars er fjallað

Í þættinum er fjallað um sorgleg örlög Tasmaníutígursins, einstakrar rándýrategundar sem var einungi

Flugslysið í Smólensk

2016/11/25

Í þættinum er fjallað um það þegar þota sem flutti Lech Kaczynski, forseta Póllands, og fleiri pólsk