We're sunsetting PodQuest on 2025-07-28. Thank you for your support!
Export Podcast Subscriptions

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadót

Episodes

Total: 324

Shackleton á Discovery

2024/11/15

Í þættinum er fjallað um breska heimskautakönnuðinn Ernest Shackleton og fyrstu ferð hans á suðurska

Eftir árás japanska hersins á bandarísku flotastöðina Pearl Harbor árið 1941 voru nærri 120 þúsund B

Sally Clark II

2024/11/1

Síðari þáttur um Sally Clark, breska konu var árið 1998 ákærð fyrir að hafa myrt tvo syni sína þegar

Sally Clark I

2024/10/25

Í þættinum er fjallað um alræmt breskt dómsmál. Sally Clark var árið 1998 ákærð fyrir að hafa myrt t

Annar þáttur um bandaríska landkönnuðinn Frederick Cook, sem 1909 tilkynnti að hann hefði fyrstur ma

Í þættinum er fjallað um bandaríska landkönnuðinn Frederick Cook, sem 1909 tilkynnti að hann hefði f

Kamala Harris II

2024/10/4

Annar þáttur um ævi bandarísku stjórnmálakonunnar Kamölu Harris. Í þessum þætti er fjallað um námsár

Kamala Harris I

2024/9/27

Fyrsti þáttur um ævi bandarísku stjórnmálakonunnar Kamölu Harris. Í þessum þætti er fjallað um ættir

Gíslatakan í Beslan II

2024/9/13

Síðari þáttur um gíslatökuna í barnaskóla í Beslan í Norður-Ossetíu í Rússlandi í septemberbyrjun 20

Gíslatakan í Beslan I

2024/9/6

Í þættinum er fjallað um gíslatöku í barnaskóla í bænum Beslan í Norður-Ossetíu í Rússlandi í septem

Andrew Wakefield II

2024/6/7

Síðari þáttur um Bretann Andrew Wakefield, sem árið 1998 kom af stað kenningu um að tengsl væru mill

Andrew Wakefield og MMR I

2024/5/31

Þátturinn fjallar um breskan lækni, Andrew Wakefield, sem árið 1998 kom af stað kenningu um að tengs

Páskaeyja V

2024/5/3

Lokaþáttur um sögu Páskaeyju eða Rapa Nui í Kyrrahafi.

Páskaeyja IV

2024/4/19

Fjórði þáttur um sögu Páskaeyju á Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir útlendinga til a

Páskaeyja III

2024/4/12

Í þættinum er haldið áfram umfjöllun um sögu Páskaeyju í Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um til

Páskaeyja II

2024/4/5

Í þættinum er áfram fjallað um sögu Páskaeyju á sunnanverðu Kyrrahafi, sér í lagi þær hörmungar sem

Páskaeyja

2024/3/22

Í þættinum er fjallað um afskekkta smáeyju í sunnanverðu Kyrrahafi, sem evrópskir sæfarar nefndu Pás

Matthew Shepard

2024/3/15

Í þættinum er fjallað um morðið á Matthew Shepard, samkynhneigðum ungum manni í Wyoming í Bandaríkju

Galdrafár í Salem V

2024/3/8

Fimmti og síðasti þáttur um galdrafárið mikla í Salem og nærsveitum á Nýja Englandi sem hófst 1692.

Galdrafár í Salem IV

2024/3/1

Fjórði þáttur um galdrafárið mikla í Salem og nærsveitum á Nýja Englandi 1692.